Thursday, October 09, 2003

Í gær sá ég myndina Hero með Jet Li. Þvílík list sem þessi mynd er, myndatakan, litirnir, leikstjórnin og bara allt við þessa mynd var snilld. Hún er núna sýnd í Regnboganum á kvikmyndahátíð og ráðlegg ég öllum að drífa sig á hana.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home