Sunday, September 21, 2003

Ég fékk lánaða hugmyndina hans Baldurs og nú stendur að ofan hvað ég er að hlusta á. En annars fór ég á Bang Gang í gær og var það mjög gaman, nýja efnið hans Barða er nokkuð þétt og svo spilaði hann gömul lög líka en þó fannst mér skemmtilegast á milli laga þegar hann spjallaði við áhorfendur réð fólk sér ekki af hlátri. Án efa einn fyndnasti maður Íslands..

0 Comments:

Post a Comment

<< Home