Friday, February 18, 2005

FedEx Sjúsjú!

Talandi um FedEx þá fékk ég mann frá þeim hingað í dag með eintak af Frances The Mute (Special Edition) sendann frá Japan. Diskurinn er mjög fallegur og ekki slæmur DVD diskur sem fylgir með. Á honum eru 4 live vídjó af tónleikum og eitt auka lag sem fylgir með plötunni (Decoder track).

L'Via

Strákarnir er nafn á þætti sem er víst að byrja á Stöð 2 og þeir heimsóttu kvennó í dag, þetta eru þeir 70 mínútna gæjar.
Þeir hentu 2 flöskum með 15000 kr í út í tjörnina og fólk í Kvennaskólanum átti að keppast um að synda út í Tjörnina og sækja flöskuna. Helgi Hrafn bekkjarbróðir minn náði annarri flöskunni og einhver annar náði hinni. Afar hressandi.

Hija De Miranda

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Vá hvað ég hefði verið til í að fá þennan 15.000 kall!
Björg

1:42 AM  

Post a Comment

<< Home