Tuesday, January 30, 2007

Ég hef ákveðið að hætta að blogga því ég fæ aldrei nein comment á postin mín. Ekki einu sinni ef ég er hálftíma að skrifa eitt innlegg. Ég hef beðið eftir því að skrifa US and A PT. 2 færsluna. Ef fólk vill fá seinni hlutann af ferða sögunni vinsamlegast commentið í fyrir neðan PT. 1. Ég veit að ég hljóma bitur en það er ég ekki - það eina sem ég þarf er að vita að einhver lesi þetta blogg svo bara comment með "asdfg" er nóg til að halda áfram. Ég skal reyna að koma með interesting innlegg (eins og að henda inn verkum og svoleiðis) svo að fólk lesi þetta. En já nóg af biturleika.

Þetta er fyrir fólk sem fílar tekknó og smá rokk í leiðinni. Endilega commentið ef það vantar inn lög eða plötur. En 11. sæti eru ekki mikið pláss ég vildi að ég hefði þolinmæði í það að gera topp 50 lista því það þyrfti ég helst að drulla mér í að gera.

EDIT - Steingleymdi svoleiðis langbesta lagi ársins 2006!

Topp 11 lög - 2006

1. STEPHAN BODZIN & MARC ROMBOY - THE OLD ALCHEMIST
1/2. Özgur Can - On The Whitest Day
2. Oliver Koletzki - Follow Up (Original)
3. Stephan Bodzin - Cucuma
4. Ricardo Villalobos - Belle Epoque 2006
5. Noze - Kitchen
6. Booka Shade - In White Rooms
7. Thomas Schumacher - Manga (Thomas Schumacher remix)
8. Mlle Caro & Franck Garcia - Far Away (Jennifer Cardini & Shonky Remix)
9. Cobblestone Jazz - India In Me
10. Karius & Baktus - Candy Jack
11. Trentemoller - Always Something Better (Trentemoller remix)


Topp 11 plötur - 2006

1. Ricardo Villalobos - Salvador
2. Booka Shade - Movements
3. The Knife - Silent Shout
4. Marc Romboy - Gemini
5. Trentemoller - The Last Resort
6. Noze - How To Dance
7. The Rapture - Pieces of the Peoploe We Love
8. Amputecture - The Mars Volta
9. The Blood Brothers - Young Machetes
10. Oliver Huntemann - Fieber
11. Fuckpony - Children of Love

did I miss anything ?

10 Comments:

Blogger a said...

white flight er must á topp 5 lista hvað þá topp 11 lista;)

3:52 PM  
Anonymous Anonymous said...

6. In White Rooms - Booka Shade

6. Booka Shade - In White Rooms

3:30 AM  
Anonymous Anonymous said...

ælkj

11:30 AM  
Blogger Steini said...

æj.. þetta var ég sem skrifaði ælkj.. :| !

11:36 AM  
Blogger Steini said...

og núna sérðu 4 comments og heldur að það sé eitthvað sniðugt í þeim.. en svo var þetta bara steini að segja ælkj.. meirasegja 5 comments núna ! :O sorrrrý :I

11:37 AM  
Blogger Maze said...

gaur hvar er "Drum's not Dead"?
og svo mátt þú nú líka líta í eigin barm og kommenta soldið sjálfur á blogg ;(

7:28 AM  
Blogger Heimir said...

This comment has been removed by a blog administrator.

7:39 AM  
Blogger Heimir said...

Drum's Not Dead er frá 2005 - allavega fékk ég hana seint 2005. Hún var á seinasta lista :)

7:56 AM  
Blogger BJÖRG said...

asdfg... hehehe :) Ekki hætta að blogga, mjög gaman að lesa! :D

12:15 PM  
Blogger Maze said...

Drum's not Dead var gefin út febrúar 2006, þó að við höfum að vísu ekki haft þolinmæðina í að fylgja því :D. Lekar fokka svo upp svona listum.

2:56 PM  

Post a Comment

<< Home