Wednesday, April 27, 2005

Það var verið að pressa á mig að redda myndum hingað og ég ákvað að prófa sama system og Björg gerir. Ekki alveg að virka (það komu ekki allar myndirnar) en hér eru nokkrar.

Hnasu Doodle

Friday, April 22, 2005

Fyrir fólk sem vill heyra eldhresst synth-pop-punk

ætti að tékka á

Supersystem - Always Never Again (2005)

Nýkomið út. Gæti verið erfitt að finna en ég er með plötuna :)

Thursday, April 21, 2005

Jessi Krissi Jós!

Ég fór á eina bestu tónleika sem ég hef farið á hér á klakanum síðan ég fyrst byrjaði að hlusta á tónlist!

GusGus á Nasa.

Ótrúlegur andskoti, við mættum á svæðið að verða 1 og ég sver það - það var dansað frá 1 til klukkan 4 um nóttina þegar tónelikarnir voru á enda. Þvílík og önnur eins snilld!!! Ég vorkenni þeim sem drulluðu sér ekki af rassgatinu og fóru á þessa mögnuðu tónleika. Á undan voru 2 DJ-ar sem voru hreint út sagt geðveikir og var ekki til betri undurbúningur undir þetta magnaða rave. Á þessum fjórum tímum sem var varið í dans þá hef ég brennt svona 2 kílóum. Hápunkturinn hjá mér var þegar þau tóku lagið Purple og þá var slöggt á ljósunum og mikið af reyk blásið inn í salinn og svo komu fjólubláir ljóskastarar. Björg og Valgerður ég vona að þið lesið þetta og skammist ykkar fyrir að koma ekki!!!

GusGus spiluðu nýtt lag og get ég sagt ykkur að það er ekki verra en þeirra eldra efni.
Jessi Krissi Jós!

Ég fór á eina bestu tónleika sem ég hef farið á hér á klakanum síðan ég fyrst byrjaði að hlusta á tónlist!

GusGus á Nasa.

Ótrúlegur andskoti, við mættum á svæðið að verða 1 og ég sver það - það var dansað frá 1 til klukkan 4 um nóttina þegar tónelikarnir voru á enda. Þvílík og önnur eins snilld!!! Ég vorkenni þeim sem drulluðu sér ekki af rassgatinu og fóru á þessa mögnuðu tónleika. Á undan voru 2 DJ-ar sem voru hreint út sagt geðveikir og var ekki til betri undurbúningur undir þetta magnaða rave. Á þessum fjórum tímum sem var varið í dans þá hef ég brennt svona 2 kílóum. Hápunkturinn hjá mér var þegar þau tóku lagið Purple og þá var slöggt á ljósunum og mikið af reyk blásið inn í salinn og svo komu fjólubláir ljóskastarar. Björg og Valgerður ég vona að þið lesið þetta og skammist ykkar fyrir að koma ekki!!!

GusGus spiluðu nýtt lag og get ég sagt ykkur að það er ekki verra en þeirra eldra efni.
Jessi Krissi Jós!

Ég fór á eina bestu tónleika sem ég hef farið á hér á klakanum síðan ég fyrst byrjaði að hlusta á tónlist!

GusGus á Nasa.

Ótrúlegur andskoti, við mættum á svæðið að verða 1 og ég sver það - það var dansað frá 1 til klukkan 4 um nóttina þegar tónelikarnir voru á enda. Þvílík og önnur eins snilld!!! Ég vorkenni þeim sem drulluðu sér ekki af rassgatinu og fóru á þessa mögnuðu tónleika. Á undan voru 2 DJ-ar sem voru hreint út sagt geðveikir og var ekki til betri undurbúningur undir þetta magnaða rave. Á þessum fjórum tímum sem var varið í dans þá hef ég brennt svona 2 kílóum. Hápunkturinn hjá mér var þegar þau tóku lagið Purple og þá var slöggt á ljósunum og mikið af reyk blásið inn í salinn og svo komu fjólubláir ljóskastarar. Björg og Valgerður ég vona að þið lesið þetta og skammist ykkar fyrir að koma ekki!!!

GusGus spiluðu nýtt lag og get ég sagt ykkur að það er ekki verra en þeirra eldra efni.

Friday, April 15, 2005

Hold and it will happen anyway.


Á fimmtudaginn fékk ég skemmtilegt bréf merkt frá listaháskólanum.
Það sagði að ég fengi að koma í viðtal. Ég var (er) í sjokki.

Draumi líkast


sjúsjú...


Þeir sem fíla The Blood Brothers ættu að hafa augun opin. Því það eru tvö
side-project í gangi þar. Annað þeirra heitir NEON BLONDE og er blanda
af soul,thrash og öllu bara, ótrúleg snilld þar á ferð. Annað project er
einnig í gangi en hef ekki heyrt það enn. Það heitir HEAD WOUND CITY
og inniheldur það meðlimi úr Blood Brothers,Yeah Yeah Yeah's og fleiri.

keep your eyes open.


blessbless....

Saturday, April 09, 2005

Jæja .... hnaus

Seinustu vikur eru búnar að vera hell.


things that got done.

-Búa til og skila möppu í Listaháskóla Íslands

-Skila inn umsókn í Myndlistaskólann (Þreytti inntökuprófið í dag)

-Sögupróf (Vietnam)

-Erfðafræði fyrirlestur

-Myndlistafyrirlestur (Salvador Dali rjómakökumeistari)



hnasu...