Friday, February 20, 2004

Jæja - árshátíð Kvennó var í gær og var mikið stuð vægast sagt ! Stelpur, þið eigið eflaust eftir að væla yfir myndunum en ég valdi bara eins vel og ég gat. En hér eru myndir frá þessari glæsilegu árshátíð. Svo þegar ég hef tima set ég saman video frá þessu...en þetta verður að duga þangað til !

Árshátíð Kvennó

Sunday, February 15, 2004

Hnaus!
5ty5reu

Saturday, February 14, 2004

Jæja - ég var líka heima í gær, andskotans veikindi. En Birgitta hélt partý um kveldið og að sjálfsögðu mætti maður þrátt fyrir slappleika. Ég vandaði mig mjög við að velja myndirnar í þetta albúm. Njótið : Girbittu partý

Thursday, February 12, 2004

Það reyndist vera rétt - ég sofnaði klukkan 2-3 og vaknaði klukkan 5-6 og svaf svo þar til mamma kom inn og mér leið eins og einhver hafi skitið á ónæmiskerfið mitt. Ég er semsagt veikur :( en vona svo sannarlega að ég nái þessari drullu úr mér fyrir árshátíðina og Tjarnardagaba sem byrja í næstu viku !! Ég fer líklega í paintball en er samt að spá í að fara bara og horfa á video. En ég vona að þið hugsið vel til mín í þessum andskotans veikindum =P

Wednesday, February 11, 2004

Jæja - í dag sótti ég nýja iLife í applebúðina og í því fylgir brand new forrit "garage band" sem er professional tónlistar forrit fyrir hvern sem er. Alger snilld hef ekki fengið að prófa það enn því ég er frekar slappur :( En ég setti inn nýjar myndir sem eru reyndar gamlar, bjórkveld kvennó sem var í janúar en nayways, njótið....

Bjórkvöld Kvennó

By the way í dag er seinasti dagur sem þið getið séð það gamla (myndirnar og vídjóin)

Tuesday, February 03, 2004

Við drengirnir vorum að leika okkur að covera The Rapture lög fyrir Kvennó bjórkvöld á föstudag. Þetta video verður aðeins uppi í 8 daga (því miður).... spread the word !

Covers