Jæja - árshátíð Kvennó var í gær og var mikið stuð vægast sagt ! Stelpur, þið eigið eflaust eftir að væla yfir myndunum en ég valdi bara eins vel og ég gat. En hér eru myndir frá þessari glæsilegu árshátíð. Svo þegar ég hef tima set ég saman video frá þessu...en þetta verður að duga þangað til !
Árshátíð Kvennó
Árshátíð Kvennó